Sælir, sælar. Ætlaði að spurja að nokkrum hlutum hérna.
1. Ef maður skafar málinguna af bassanum sínum, þarf maður að vita hvernig viður er í bassanum?
2. Er hægt að taka bassinn sinn bara í sprautun? (Málingar sprautun, svo lakk sprautun yfir)
Pabbi þekkir nefnilega gaur sem getur gert það, þá þyrfti maður ekki að eyða tíma að hamast með pensli á bassanum ;)<br><br>kv. Höddi