Ég var að horfa á sjónvarpið um daginn og rakst á sögun Miles Davis.
Hvernig hann meðhöndlaði trompetið kom mér á óvart og hvernig tónlistarævi hans var.
Ég hélt að ég vissi eitthvað um manninn en svo var ekki.Það kom i ljós að ég vissi ekki neitt um maninn annað en það að hann spilaði á trompet og var rosalega góður.Nú hann spilaði ekki bara á Trompet hann málaði einnig myndir.
Nú hann tók sér fimm ár í frí frá tónlistinni og hann gerði ekkert annað í fimm ár en að drekka neyta eiturlyf og stunda kynsvall.
En annars er hann flottur kall og synd að það heyrist ekki meira í honum í útvarpinu.
KV