Ég er að forvitnast en ef þú sem lest þetta ert í hljómsveit hefur þá hljómsveitin þín tekið sér tónlistarstefnu. Eins og þungarokkshljómsveit, Funk hljómsveit eða einhvað því um líkt.
Þegar þið byrjuðuð að spila lög athugað allar tónlistarstefnurnar eða bara valið einhvað og byrjað að spila t.d. rokk á fullu.
Byrjuðið þið á því að semja lög eða að spila lög eftir aðra.
Ég er bara að gá þið hafið gert það sama og mín hljómsveit sem var að spila allar gerðir af lögum og sjá hvað þið getið auðveldlega spilað. Mæli eindregið með því að víkka sjóndeildarhringinn og spila fjölbreytt

Kv. Keyze