Núna um daginn var hringt í mig og boðið mér tilboð sem ég gat ekki neitað, mér var boðið starf sem aðstoðarmaður við tamningar á bæ sem heitir Söðulsholt, en gallinn er að þar er bara innhringinet sem ég mun hafa takmarkaðan aðgang að svo ég mun vera fjarverandi alla virka daga, en eitthvað við jafnvel gegn mínum vilja, mun vera í fríi allar helgar en mun líklega vilja vinna þær engu að síður.

En semsagt verð ég mjög óvirkur admin á næstunni ef ég verð admin yfir höfuð :O En, það er spurning hvort það myndi ekki borga sig að fá annan admin til að fylgjast með í fjarveru minni svo áhugasamir sem uppfylla umsóknarkröfurnar ættu að prufa að sækja um ;)

En allavega á ég eftir að sakna ykkar aðeins og vonandi mun ég geta komist eitthvað inná öðru hverju, en ég fer í vikunni og eftir það kemur það vonandi í ljós hve mikið ég mun geta verið inná..
-Regza..
-