Þetta lag er sam tvísaga ef þið skiljið, er meint bæði um gæðinginn minn hann ÓÞokka og skeiðsprettina okkar, en er líka um samband mitt og kærastanns =)

Endilega segið hvað ykkur finnst.



“Fyrir einn skeiðsprettinn en” eftir Regzu Guttorms

Hvað er það sem gefur lífinu gildi
og mér næga von,
til þess að þrauka, og taka einn dag í einu
það er fyrir einn skeiðsprettinn en.

Allur þessi hraði,
og svo er hægt niður,
öll þessi nánd,
og ynnri skilningur með.

Ég tek einn dag í einu
og einn skeiðsprettinn en.

Að finna folann taka á öllu sem hann á
bara fyrir okkur tvö,
þá gleymum við öllum heimsinns áhyggjum,
og stöndum eftir aðeins við tvö.

Það er það sem gefur lífi mínu gildi,
og gefur mér næga von,
til þess að þrauka og taka einn dag í einu
og einn skeiðsprettinn en.
-