Já! Það er orðið svolítið orðið lítið um fallega hesta. Nátturulega eru allir sætir og flottir, en ég er aðalega að tala um litina. Flestir eru brúnir. Í gamla daga var brúnn hestur sjaldsjéður. En í dag er haugur af þeim. Ég er nefnileg svolítið hræddur um að þessir fallegu litir fari að hverfa og fækka. Við eigum bara einn með sjaldséðan lit í okkar hesthúsi. Það sem ég oft séð flotta hesta, finnst mér að íslenski hesturinn mætti
vera litríkari. Eins og greinin hjá Sexygaur, þá er ég alveg sammála því að íslenski hesturinn er auðvitað langflottastur í heiminum. En þessu sem hann var að lýsa er náttúrulega rosalega flott eins og hest með 4 liti.
Eru þið sammála mér með þessu?
Flipskate