Keppnisferillinn minn….

ég birjaði að keppa sirka 6 eða 7 ára á Gáska frá Hrafnabjargi
Það var fyrmakeppni Ljúfs og var hesturinn heldur viljugur fyrir mig þá og það var erfit að halda honum á tölti á brautini en fyrir keppni gerðist pónu óhapp þegar ég og tveir vinirmínir vorum eitnhvað að spjallasaman við vorum allveg að fara inná þegar eitnhver kom og keirði fremhjá geðveikt hratt á eitnhverjum risa jeppa og Gáska brá svo að hann fór að prjóna og eitnhvað og þá kom eitnhver og hann fældist og rauk smá spöl en ég náði að stoppa hann og fór inná völlin og gerði prógramið og lenti í 3 sæti/af fjórum…:P

já svo var það þannig að ég var í skólanum og frétti af stelpu í félaginu að fyrmakeppnin væri eftir nokkradaga og þegar ég kom heim fór ég beint til pabba og sagði honum tíðindin og það kæmi ekki annað til greina en að ég kefti og með frekju tókst mér að fá pabba til að koma ujppí hesthus og þjálfa þegar það voru 3 dagar í keppnina XD þórdís systir vildi líka fá að keppa og það var engin annar hestur fyrir hana en Gáski svo ég þurfti að fá heldur viljuga hryssu lánaða hjá vinafólki okkar sem ég hafði samt prófað áður því hun var keift af ömmu og afa í Geldingaholti og hét Dagsbrún og var eitnhvað um 7-8 vetra en við höfðum engan tima til að þjálfa svo þegar við komum á keppnisvæðið og inná völlin rauk Gáski minn með hana Þórdísi littlu inná vellinum og Dagsbrún hlídi ekki neinu sem henni var sagt og hnegjaði í gríð og erg(þetta var versta keppni sem ég hef tekið þát í)
og við lentum báðar undir verðlaunasætum ásamt eitnhverjum stráki..:D

svo var það Gæðingakeppni Ljúfs hehe ég enþá þessi littla að rembast við að trúa að ég geti eitnhvað á bolluni minni henni Silfur-Skottu :D
það er pínulítil hryssa sem er búin að eiga svo mörg folöld að það liggur við að hun springi ur fitu en merin kemst þokkalega hratt áfram en strítlar voða mikið á tölti og er of ör á feti en öskuviljug þegar á völlin var komið fór ég prógramið mitt að bestu getu og svo var komið að stökkinu sem var besti hæfileiki Silfurskottu og ég get svarið það að merin þaut eins og þota ég fór ábigilega hraðast af öllum en auðvitað er það ekki bara það sem gildir svo ég lenti í 5 sæti en ég var allveg himinlifandi með það/5 að keppa :DXD

já svo tók ég smá breik og svo birjaði það í allvöru því þá var ég komin með ekta gæðing í hendurnar hann Létti frá Vestra-Geldingaholti en ég fór í fyrmakeppni á honum í Smára og var voða spent buið að ganga frábærlega á vellinum heima en þegar við komum á völlin niðrá kálfárbakka gat hann ekki hreift sig en hæga töltið var fínt og svo hefur hann lika liftuna og fasið svo það fleiti okkur inní urslit sem voru strax á eftir svo það var engin tími til að gá hvað amaði að Létti og á endanum lenti ég í 5 sæti….en í verðlaunaafhendinguni þá tók kallin sér stöðu og meig heilt stöðuvatn á völlin og tveir kallar sem voru firir framan mig fóru að skellihlæja og sögðu endalaust “Og svo pissar hann hahahaha” ég létti bara ásetuna og leifði honum að pissa ættlaði ekkiert að stöðva hann í því en þetta var örugglega með því vandræðalegasta sem eg hef lent í.

Íþróttamót Smára,Loga og Trausta

já þá fór þetta að ganga vel ég var skráð í tvær greinar Tölt og Fjórgang og ég reið forkeppnina í fjórgangi illa að ég hélt og bjóst ekki við að komast framlega í úrslit því ég heirði ekki neit í þulinum og hermdi eftir hinni stelpuni bara ….
en svo fór ég upp í dómpall og spurði hvernig röðin væri iní úrslit í fjórgani í Barnaflokki og hann las upp fyrsta nafnið og einkunina og ég var þotin ut því ég var lang hæst :D og hljóp til ömmu og afa að sega þeim og það var bara geðveikt góð tilfinning eftir árangurinn fram að þessu :Phehe ég hljóp inní hesthús lagði á Létti og fór aðeins að hita upp og svo í forkeppnina í tölti og ég komst í úrslit í 3 sæti. Ég var ekki nógu hörð að hvetjann áfram en ég komst í úrslit. Svo voru það úrslitin í tölti.
Þá var ég eins hörð og ég mögulega gat hessturinn rullaði upp og ég fékk geðveikar einkanir og ég var svo glöð að það var loksins farið að ganga vel því ég bjóst alls ekki við þessu en ég vann mig upp í 2 sæti sem var það hæsta sem ég hafði komis í héðanaf :D hesturinn var lika orðin það viljugur að á heiðurshringnum þegar við vorum að fara utaf þaut hann framhjá stelpuni sem var í 1 sæti á yfirferðatölti og það þurfti að taka verulega í hann til að hann stoppaði..:P.
En svo var komið að úrslitum í fjórgangi og ég fór inná og svo eftir hverja gangtegund fyrir sig voru lesnar upp enkanirnar og ég var með hæsta einkun fyrir allar gangtegundir það var ekkert smá mikil fyðringur í maganum á mér en ég var lika að drepast úr kulda hehe.
En já þá lenti ég í fyrstasæti í fjórgangi og öðru í tölti og ég var allveg geðveikt ánægð með það.


Fyrst mér gekk svona vel að þá þídi nokkuð annað en að fara í úrtöku fyrir LM því hann var svona lika góður í gæðingakeppni lika því það var buið að fara mikið í gegnum það uppá síðkastið í reiðskólanum og ég fór bara í úrtöku og ég fékk allveg 8,7 fyrir ásetu og eitnhvað og ég var geðveikt glöð og komst hæst inn fyrir smára eða við vorum reindar bara tvær og það komust þrír inn hehe en ég var lika hæri en hæsti sleipni einni komu undir hæsta í loga og hæst í ljúfi lika svo ég var allveg sátt :D og við áhváðum að fara með hestin norður en við höfðum bara getað sleft því hann Léttir er þessi hestur sem er alltaf með mestu spónana í stíunum (utaf ég moka hesthusið svo oft og skamta spóna)og hann fær mél á hverjum degi og er geðveikt dekraður en þegar við vorum að legja af stað gátum við ekki notað kerruna hans afa og ömmu heldur eitnhverja aðra pínulitla tvegja hestakerru sem var allveg að riðga í sundur utaf hin var ekki buin að fara í skoðun og þegar við komum norður í skagafjörð gistum við í sumarbustaði sem mamma og pabbi vin hans pabba átti sem bír í úthlíð:D.En ég var næstum buin að brjálast þegar ég sá girðinguna sem hann átti að vera í öll i legðju og drullug allveg við þjóðvekin en jújú hesthusið var þar inní girðinguni og allt hann gat farið inn í það hvenar sem hann vildi en ég hafði ekki einusinni kastað ruslinu mínu þangað inn það var svo ógeðslegt allt yfir fult af gömlum hrossaskít og viðbjóði eitnhver elldgamall braggi sem var að fjuka uppí loftið…:S
en ju þetta var eini staðurinn fyrir hann en þegar við komum þarna á svæðið fór ég first eitnhvað afsvíðis að láta hann pissa því ég hafði slæma reinslu af svoleiðis vandamáli en hann pissaði ekki svo ég lagði á og fór að hita upp og fá borða til að dómaranir viti hverjir maður sé.
og þegar ég var allveg að fara inná völlin pissaði hesturinn og þið getið ekki trúað hvað ég var fegin en þegar við komum inná völlin silaðist hesturin áfram á öllum gangi nema hann var kanski góður á feti sem skifti minstu máli því það var ekki dæmt í forkeppnini og ég lenti í 40 og eitnhvað sæti þá svo við fórum bara heim með klárin og fórum svo aftur dagin eftir að filgjast með :D.

Murneyri (Gæðingakeppni Smára):

oo já þá var tekið þátt í síðustu keppnini sem var haldin á murneyri því miður geðveikt mjukur og góður völlur L.En já við vorum að keppa í barnaflokki og fyrst Léttir var gamall keppnishestur vissi hann allveg hvar hann væri og hvað væri í gangi og komst strax í gírin og lét iensog stóðhestur en það var ekkert svo slæmt því hann var svo viljugur að hann þaut áfram á yfirferðini langt á undan Rosemarie og þá varð hun eitnhvað stressuð og svona því hennar komst ekki jafn hratt og eitnhvað en allavega við fórum prógramið og Rosemarie lenti í 11 sæti og komst þá ekki í urslit samt fínt því þetta var fyrsta keppnin og það voru 15 eða 16 að keppa og ég komst 3 inní úrslit 5 held ég sem voru í úrslitum og ég hélt sætinu í úrslitum og þá var það bókað.

Næstakeppni var Íslandsmótið og þar var ég skráð í 3 greinar sem voru tölt,Fjórgangur og fimikeppni og ég var mest stressuð yfir því því ég hafði enga reinslu af fimikeppni en þegar leið á æfingarnar var þetta allt í lagi og þetta var bara skemtilegt en ég lenti minnir mig í 17.sæti í fjórgangi og 20 eða eitnhvað í tölti en það var lang skemtilegast í fimini hun var svona seint um hvöld og Léttir var allveg í æðislega góðu skapi og ég var þu eina sem var með tónlist og leit utfyrir að vera 10 ára því ég var svo lítil og allir hinir svo stórir en unglinga flokkur og barna var sameinaður í fimi en ég fór prógramið allveg fullkomið og svo var það hægra og vinstra stökkið sem ég tók allveg en svo alltí einu datt hann niður á stökki og ég náði honum ekki upp aftur svo ég hélt bara áfram og endaði prógramið og dagin eftir fór ég og kíkti á urslitin að þá var ég í 2 sæti sem ég var mjög ánægð með því ég hélt ég mundi lenda í 4 eða eitnhvað :Dsvo það var æðislegt

en já svo var það síðasta keppni þessa sumars og það var Suðurlandsmótið og ég var í tölti og fjórgang þar og lenti í 12 eða 13 í tölti og ég held 10 eða 11 í fjórgangi það gekk ekkert svo vel þar en annars var bara gaman að taka þát og svona uppá reinsluna :D en þá var það buið og svo birjar þetta aftur í januar eða febrúar með tölt og punktamótum í smára og ljúfi og fleiri keppnir reini að bæta þetta en frekar á næstaári takk fyrir mig

Kv.Tanbursti