Landsmót Nú fer að stittast í landsmót og ættla ég að skella inn dagskrá mótsins….

Landsmót Hestamanna - Drög að dagskrá
Drög að dagskrá Landsmóts 2006 á Vindheimamelum
(birt með fyrirvara um breytingar) Mánudagur 26. júní:
Aðalvöllur:
11:00-12:30 Forkeppni ungmennaflokkur
12:30-13:00 Hlé
13:00-14:30 Forkeppni ungmennaflokkur frh.
14:30-15:30 Hlé
15:30-16:30 Forkeppni unglingaflokkur
16:30-17:00 Hlé
17:00-18:30 Forkeppni unlingaflokkur frh.

Kynbótavöllur:
08:00-12:00 Dómar/hryssur 7v og eldri
12:00-13:00 Hlé
13:00-13:30 Dómar/hryssur 7v og eldri
13:30-15:30 Dómar/hryssur 6 vetra
15:30-16:00 Hlé
16:00-18:00 Dómar/hryssur 6 vetra

Þriðjudagur 27. júní:
Aðalvöllur:
09:00-10:30 Forkeppni barnaflokkur
10:30-11:00 Hlé
11:00-12:00 Forkeppni barnaflokkur frh.
12:00-13:00 Hlé
13:00-15:30 Forkeppni B-flokkur gæðinga
15:30-16:00 Hlé
16:00-19:00 Forkeppni B-flokkur frh.

Kynbótavöllur:
08:00-12:00 Dómar/hryssur 5 vetra
12:00-13:00 Hlé
13:00-15:30 Dómar/hryssur 5 vetra
15:30-16:00 Hlé
16:00-16:30 Dómar/hryssur 5 vetra
16:30-19:00 Dómar/hryssur 4 vetra

Miðvikudagur 28. júní:
Aðalvöllur:
09:00-10:30 Forkeppni A-flokkur gæðinga
10:30-11:00 Hlé
11:00-12:30 Forkeppni A-flokkur frh.
12:30-13:00 Hlé
13:00-15:00 Forkeppni A-flokkur frh.
15:00-15:30 Hlé
15:30-18:00 Milliriðlar Ungmennaflokkur

Kynbótavöllur:
08:00-11:00 Dómar/hryssur 4 vetra
11:00-12:00 Dómar/stóðhestar 4 vetra
12:00-13:00 Hlé
13:00-14:30 Dómar/stóðhestar 4 vetra
14:30-15:30 Dómar/stóðhestar 5 vetra
15:30-16:00 Hlé
16:00-17:00 Dómar/stóðhestar 5 vetra og 6 vetra
17:00-20:00 Dómar/stóðhestar 7 vetra og eldri

Fimmtudagur 29. júní:
Aðalvöllur:
08:00-10:00 Yfirlitssýning kynbótahrossa
- Hryssur 7 vetra
- Hryssur 6 vetra
10:00-12:00 Milliriðlar Barnaflokkur
12:30-15:00 Yfirlitssýning kynbótahrossa
-Hryssur 6 vetra
-Hryssur 5 vetra
15:00-15:30 Hlé
15:30-17:45 Yfirlitssýning kynbótahrossa
-Hryssur 5 vetra
-Hryssur 4 vetra
17:45-18:00 Hlé
18:00-20:00 Forkeppni Tölt
20:00-21:00 Hlé
21:00 Mótssetning - hópreið

Föstudagur 30. júní:
Aðalvöllur:
08:00-10:30 Milliriðlar B-flokkur gæðinga
10:30-12:00 Yfirlitssýning kynbótahrossa
-Stóðhestar 4 vetra
12:00-13:00 Hlé
13:00-15:30 Yfirlitssýning kynbótahrossa
-Stóðhestar 5 vetra
-Stóðhestar 6 vetra
-Stóðhestar 7 vetra og eldri
15:30-16:00 Hlé
16:00-18:30 Milliriðlar A-flokkur gæðinga
18:30-19:00 Skeið 2 riðlar 150m og 250m
19:00-20:00 Hlé
20:00-20:45 B-úrslit Tölt
21:00-22:00 Sýning ræktunarbúa

Laugardagur 1. júlí:
Aðalvöllur:
09:00-9:40 B-úrslit Unglingaflokkur
09:40-10:20 B-úrslit B-flokkur gæðinga
10:20-11:00 B-úrslit Barnaflokkur
11:00-12:00 Hryssur - verðlaunaafhending
12:00-13:00 Hlé
13:00-14:00 Stóðhestar - 1. verðlaun fyrir afkvæmi
14:00-15:00 Hryssur - heiðursverðlaun
15:00-15:30 Hlé
15:30-16:30 Stóðhestar - verðlaunaafhending
16:30-17:15 B-úrslit Ungmennaflokkur
17:15-18:00 B-úrslit A-flokkur gæðinga
18:00-20:00 Hlé
20:00-20:30 100m skeið
20:30-21:15 A-úrslit Tölt

Sunnudagur 2. júlí:
Aðalvöllur:
10:00-10:45 A-úrslit Ungmennaflokkur
10:45-11:30 A-úrslit Unglingaflokkur
11:30-12:00 Úrslit í skeiði 150m og 250m
12:00-13:00 Hlé
13:00-13:45 A-úrslit B-flokkur gæðinga
13:45-14:15 Stóðhestar - heiðursverðlaun
14:15-15:00 A-úrslit Barnaflokkur
15:00-15:15 Hátíðardagskrá
15:15-16:00 A-úrslit í A-flokki gæðinga

Mótslok.

landsmóttið verður haldið 26.júni-2.júli og mig er farið að hlakka rosalega til.en ég er með eina spurningu er eitnhver sem fer í úrtöku inná landsmót????

heimasíða:www.landsmot.is