Léttir frá Vestra—Geldingaholti

Þá ættla ég aðeins að sega frá honum Létti “mínum” frá vestra-geldingaholti

Ætt:

Léttir er undan yl frá bjarnastöðum og hetju frá vestra-geldingaholti sem var mjög góð meri og á marga gæðinga góða J
En eitnhver sagði mér hinsvegar að ylur væri frægur fyrir að gefa leiðinlegt og hrekkjót
En hann léttir virðist hafa erft geðslag móður sinnar fyrir utn mikla frekju sem er fyrst og fremst vegna of dekrunar.

Léttir:

Þessi hestur er allveg ótrúlegur frekkur en góður hann er samt svona hestur sem veður yfir mann og egóið er allveg risastórt en amma segir að ég og léttir eigum allveg einstakt samband og hann komi ekki fram við mig einsog marga aðra ég er búin að “kenna“ honum ýmislegt einsog að brokka með mér en hann gerir það eðeins hjá mér og hann eltir mig einsog ég veit ekki hvað þegar ég fer til hans útí girðingu en ekki hinir hestarnir. Þar sem margir hafa prófað hestin er hann vanur ýmsu og allveg öruglega flestir geta riðið honum en færi þannig að hann fari fallega J

Keppnissaga:

Hann hefur keft ekkert smá oft bæði með mér ömmu,afa,margréti og eitnhverju fleiri öruglega er ekki allveg viss þar sem hesturinn er eldrie en ég.En síðustu ár hef ég haft hann og ég læt hann skog alldrei af hendi það er víst.
Við Léttir kefum fyrst saman í firmakeppni smára í vor og vá þá fór ALLT af stað að vísu var hann í hlandspreng í keppnini og gart varla hreift sig en á æfingu sá amma hversu góða stjórn ég hafði á honum ásamt því hvað ég væri ung og það hafði alldrei keft svona ungur knapi á honum og það var bara einsog hann breitist eitnhvernneginJ.
En svo kefti ég á íþróttamóti Smára,Loga og Trausta og ég vann þar Fjórganginn og var í öðru sæti í tölti og þar með var víst að ég færi í úrtöku á hestinum og ég komst inn með 8,32 efst af smárakrökkum og ég held að ég hafi verið efri en hæsti krakki í sleipni og ljúfi líka svo ég var rosalega spent og svo fórum við norður og þaðan fór allt niður :S.hesturinn var svo eftir sig eftir ferðina og ég varð allveg brjáluð þegar ég sá ljóta “hesthúsið” ef það var hægt að kalla það hesthús.Það var allt í skít.Svo hesturinn grey hesturinn varð allveg brjálaðslega hræddur þegar hann átti að koma út ú kerruni og rann á rassin og sat þar bara og var allveg hrigalega hrædur þarna hljóp fram og til baka og ég fann svo til með honum að ég var að brjálast.
En við lentum í 48.sæti og þar með var það þetta var svoldið svekelsi en svona var þetta reini bara að rústa ungllingaflokknum næst hehe.
En svo fór ég á murneyri og lenti í þriðja sem var bara mjög gott mjög sterk keppni og síðan var það á íslandsmótið ég held að ég hafi verið sú eina sem kefti í þremur greinum á einum hesti sem er nátulega ALLTOF mikið fyrir einn hest.
En ég lenti held ég í 17 sæti í fjórgangi og ég man ekki í tölti það var mjög neðarlega en ekki neðst samt en ég kefti lika í hlíðni og þar vann ég stærsta titilin sem var 2 sæti í hlíðnikeppni barna og unglinga á íslandsmóti en ég er raunverulega íslandsmeistari í hlíðni keppni barna þar sem þetta var sameinað og það var unglingur sem vann J en ég var ekkert smá ánægð með það og ég var allveg örugglega með besta þjálfara sem hugsast getur því hún amma mín var ein af þeim sem samdi þessa grein og þetta prógram samdi hún sem var allveg æðislegt og ég ættlaði að einbeita mér best af þessu og hann léttir kom allveg svaka lega á óvart.
En svo var það suðurlandsmótið og þar var ég í 11 eða 12 í fjórgangi og man ekki allveg í tölti en það á eftir að ganga betur og ég var allveg á panik þarna því ég átti að keppa á öðrum hesti en við þurftum að breita því ég fór og ættlaði að sína honum völlin og hann hoppaði útaf og ég skaust af baki einsog korktappi XD.

Upplýsingar:

Léttir er dökkjarpur fyrum stóðhestur 18 vetra og hefur gefið mjög góð folöld hann á tildæmis son sem var á sænska meistara mótinu í öðru sæti í slaktaumatölti ef ég man rétt og hann er allveg æðislegur en þegar hann var stóðhestur lenti hann í slag og annar stóðhestur beit hann í makkan og hélt fast og lamaði léti í makkanum svo hann er eigilega lafandi allveg þegar ég var að skifta faxinu á honum stóð það allt upp í loftið J.