Eru bara til ljósmæður?

Eru ekki til ljósfeður? Ég er alveg viss um að margir karlar vilji verða ljósfeður, er það bannað nokkuð?

Fór starfstittillinn eitthvað á mis?