Margir hafa eflaust reynt að sanna tilvist guðs á einhvern hátt. Eftir minni bestu vitund held ég að Guð eigi að vera almáttugur, og einnig að vilji Guðs sé að fólk trúi á hann, ekki að vita að hann sé til. Ég er með kenningu.

Svo með þessu að ef Guð er til þá vill hann ekki láta sanna tilvist sína. Bara svo að allir séu einróma um að hann sé örugglega til. Svo hann notar þá almáttulegu krafta sína til að koma í veg fyrir að hann “finnist”.

Hinsvegar að ef hann er ekki til þá er engin leið hvort sem er að finna hann.

Bottom line: Alls engin leið að finna það út hvort Guð sé til eða ekki.