Íþróttir og sterar Maðurinn á myndinni er Dwight Howard, atvinnumaður í NBA. Hann er 2.11 á hæð og 120 kíló. Hann spilar 82 leiki á leiktíð (svona um það bil 1 leikur á 3 daga fresti) og svo lyftir hann og æfir á milli leikja. Margir neita að trúa að íþróttamenn séu “að djúsa” en er hægt að leggja svona mikið álag á líkamann án þessa að vera á einhverjum hjálparefnum? Og ef það er ekki hægt, eru þá allir þessir góðu íþróttamenn heimsins komnir á stera?