Ég hef alltaf verið að pæla í því þegar fólk er að tala um möguleikan á því að ferðast hraðar en ljósið og hvað myndi gerast ef einhverjum, eða einhverju tækist það.

ein tilgátan er sú að tíminn stoppi eða fari allavega mikið hægar þegar farið er á ljós hraða, en eitt skil ég ekki, hvað nota þeir sem eingan hraða, einhverjir seigja að við séum á ógnar hraða eftir Miklaskjalfta og ef svo er ferðast ljósið þá með okkur eða eru spreingju brotin að þeitast á eftir ljósinu, er þá erfiðara að fra á ljóshraða í aðra áttina en hina af því að við værum þá bara að vega upp á móti ferðinni sem við erum á.

annað sem ég hef verið að pæla í er hvað myndi gerast ef það að fara hraðar en ljósið myndi ekki bara stoppa tíman heldur fara aftur í tíman, hvernig myndi maður stoppa án þess að lenda í áregstri við sjálfan sig.

ekkert er eins skemmtilegt og að skoða og lesa um hugmindir manna um að fara annað hvort hraðar en ljósið eða aftur í tíman, reindar er alveg sama hvað er verið að tala um ef það er talið ómögulegt sammkvæmt nútíma hugmyndum.

MrE