Þegar ég byrja í einhverju borði í NWN þá dett ég út úr leiknum eftir nokkrar sekúndur, ekki alltaf á sama tíma heldur er það mijafnt stundum meðan ég er að loada borðið. Ég dett bara inná desktoppinn enginn error message eða neitt. ég er búinn að prófa að re-installa tvisvar en það gerir ekkert. Er einhver hérna sem að getur hjálpað mér?