[LotR]Andlit á hetjunum Hér kemur grein um hvernig á að mála andlit á ýmsum hetjum í LotR.
Þessi grein var skrifuð með hjálp frá n00b1 og Adda.

Frodo:
Fyrst basecoatar maður andlitið með Bestial Brown.Þegar það þornar highlightar maður fyrst með Dwarf Flesh og þegar það þornar highlightar maður aftur með Elf Flesh á nefið, kinnarnar og ennið. Svo blandar maður Bestial Brown/Dwarf Flesh/Elf Flesh og gerir í varirnar. Svo málar maður augun með Skull White og gerir augasteininn með Chaos Black.Hárið er málað Chaos Black og highlightað með Fortress Grey.

Aragorn:
Maður basecoatar andlitið með blöndu af Scorched Brown og Dwarf Flesh.Þá highlightaru með Dwarf Flesh og þegar það þornar með Elf Flesh.Þá undercoatar maður skeggið með Chaos Black og drybrushar það með Scorched Brown.Hárið er málað með jafnri blöndu af Chaos Black og Scorched Brown.Svo gerði ég smá highlight með Bleached Brown.

Legolas:
Fyrst basecoatar maður andlitið með Dwarf Flesh og þegar það þornar málar maður með blautum pensli Chestnut Ink á ennið,kinnarnar,hökuna og nefið.Svo fer maður aftur yfir með Dwarf Flesh. Þá highlightar maður með Pallid Flsh og aftur með Dwarf Flesh. Hárið er málað með blöndu af Bestial Brown og Snakebite Leather. Að lokum var það highlightað með Bleached Bone.

p.s.hef ekki guðmund hvort þetti sé GW mynd.tekið af síðunni hans Adda

QDOGG
GoodFella