Ég var ad svara könnun um hvort maður væri Warhammernörd.
Þá fór ég að pæla. Hvað gerir mann að góðu warhammernördi?
Er nóg að eiga reglubókina og eina armybók eða codex og 500 - 1000 punkta her eða þarf maður að eiga nokkrar armybækur, tvo til þrjá fullorðna heri og kunna allar reglur sem þú þarft að kunna fyrir þig og þína heri eða jafnvel fleiri?
Eða þarftu langa reynslu og og hæfnina til að mylja þá sem reyna að dissa warhammer sem áhugamál.

Hvað er svarið ef það er svar?
Hvernig verður maður góður warhammernördi?

By the way, samkvæmt því sem ég hef lesið á Huga og orðið sammála er nördi einvher sem hefur mikinn áhuga á áhugamáli sínu en ekki einvherfur apaköttur með gleraugu á stærð við sjónvarpsskermi og snauður af hæfileika til samskipta.
Jojohot.