Ég hef átt HP EX490 MediaSmart Server
í smá tíma, vandamálið er að örgjörvinn er alltaf í 100%. Tölvan hefur alltaf verið með nyjustu uppfærsluna. Og hef ég ekki sett nein óþarfa forrit sem gæti hafa sett örgjörvan í 100% afköst. Er einhver sem hefur lent í þessu?
Er hægt að sjá hvaða er að taka allan örgjörvan? Til þess að geta slökkt á því. Vantar virkilega aðstoð við þetta.