Það er nú þannig að frænka mín og frændi eiga tölvu sem er búið að vera svoldið vesen á og þar sem að ég kann svona aðeins meira heldur en þau á tölvu að þá kalla þau alltaf á mig til að hjálpa þeim ef það er vandamál.
En allavega að þá vilja þau hafa það svoleiðis að um leið og þú opnar Internet explorer að þá á browserinn að connecta automatically og ég gerði það fór í tools/internet options/connections og smellti á “always dial my default connection” og þá er það komið í lag. En svo um leið og þau slökkva á tölvuni og kveikja þá þarf að gera þetta allt aftur og þau þurfa að gera þetta alltaf þegar þau eru nýbúin að kveikja á tölvuni. Þau eru með Windows ME. Hvað getur verið að þessu??<br><br>————————————————————
I'm Icelandic….what's your excuse?