Ég keypti tölvu um daginn glænýja, Setti hana meiri að segja saman sjálfur. Allt í góðu allt var eins og það átti að vera, ekkert vitlaust sett í að mínum mati. Og loks þegar samsetningin er búinn að þá ákvað ég að starta henni upp, og okey jújú allt fer í gang öll ljós blikka og ekkert sem er dautt. Siðam set ég hana upp á borð og tengi hana við skjáinn. En þá segjir skjárinn “No connection”, Ég tékkaði á hvort að skjákortið væri rétt sett í en það var ekki vandamálið ég tékkaði hvort að kapplarnir væru settir rétt í eða hvort það flæddi ekki nó of mikið rafmagn í kortið, það var heldur ekki vandamálið, búinn að prófa annan skjá aðra kapla fyrir skjáinn samt svarar það alltaf það saman. Ég meiri að segja prófaði að taka hana í sundur og byrja upp á nýtt "No Connection"
Hefur eitthver lausn á þessu helvítis veseni