Tæknilega séð, já, það er betra. Þá notfærir stýrikerfið sér öll 64 bitana sem örgjörfinn hefur, og keyrir þess vegna hraðar.
En í praktík þá er það hreint út sagt fáránlegt að keyra windows x64 eins og er, því það er nánást ekkert software komið fyrir þetta eins og er og það vantar líka mikið af driverum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..