Ég er nýkominn bak við router og er það í sjálfu sér góðra gjalda vert, en mér gengur ekki nokkurn veginn að reka hverskyns server með þetta fyrirkomulag. Ég er með þokkalega tengingu og er þess vegna fullfær um að reka server upp á flutningsgetu að gera. Ég hef prufað að búa til port og þannig er remote tölvu mögulegt að tengja sig við mig, en þegar að athöfnum kemur(upl/dl) gengur hvorki né rekur. Vitið þið hvað er að.

Kveðja
Promazin