þegar ég fer í Windows task manager. þá sé ég að Systen Idle Process er að nota CPU 99%. og mér var ráðlagt að restarta eða updaita bios-inum hjá mér. til að laga þetta.. ég var að velta því fyrir mér hvort það myndi gera gagn og hverig ég færi þá að því??