Microsoft er það fyrirtæki sem ég hata mest af öllu. Aðalástæðan er windows 9x. Ég hef verið að dunda mér við tölvur síðan að macintosh clasic kom á heimilið stuttu eftir að hún kom út, svo að ég ætti að kunna mitt, þó að tímin sé ekki viðmiðunarmörk eins og margir halda :)
Þegar ég var að dunda mér í 95 á sínum tíma þá virkaði það vel, enda var ég bara með örfáa leiki inná henni og búið. Enn þegar áhugin var komin á eitthvað annað meira þá fór stýrikerfið í stríð við mig og er búið að vera í því síðan. þega ég var komin með 98 þá var komin viss regla í gang hjá mér, reinstalla einu sinni í mánuði og formata á tveggja til þriggja mán fresti. Þetta var það allra vesta stýrikerfi sem ég hef nokkru sinni kynst. Svo komu þeir með 98se, það var mun skárra, en samt var það drasll. Þeir toppuðu sjálfa sig þegar þeir komu með Me, það var næstum því verra en 98fe. NT-in hefur að vísu verið skárri, haldist lengur uppi og verið mun betur og mun meiri “professional” stýrikerfi, en samt hefur hann verið að klikka mikið. 2000, fínt, en samt ekki nógu áreiðanlegt.
Ég smellti saman tölvu fyrir nokkru síðan, til að gera langa sögu stutta þá hrundi hún á nokkrum sinnum á dag, og hefur gert það síðustu ár. Ég verslaði mér nýtt móðurborð, örgjörva, vinnslu minni, kassa osf. osf. osf. þangað til að ekkert var sama í henni, en ekkert breyttist, hún heldur alltaf sínu stryki að hrynja, gegnum 95, 98, Me, Nt3,5 4 2000 og núna XP. Ég er orðin mjög þreittur á þessu og á leiðinni yfir í Linux, aftur.
Ég verslaði mér ferðatölvu fyrir ári, og að vitaskuld fylgdi 98 með. eftir nokkrar vikur var það byrjað að vera mjög hægt, tók langan tíma að ræsa sér og orðið mjög óstabílt. ég var byrjaður að endursetja það reglulega til að halda henni góðri. þangað til að ég fékk mér XP, 2 mán áður en það átti að koma út ;), Það þrælvirkaði þangað til að ég fékk smá flipp og filti hana af alskonar “aukahlutum”. eftir smá fikt við tölvukerfið þá hrundi það. Allavega er þetta það besta sem hefur komið frá Microsoft. Samt sem áður hata ég Microsoft.
Flamer: þú ert búin að eiga tölvu frá því þú varst 9, hvernig vitum við að þú sért ekki 11? :)
Niður með auðvaldið :)
Rags
p.s.