Afhverju er dulspeki inn á vísindum ?

Það er svona svipað og að setja ‘matvæli’ inn á bókmenntir - the two don't go together!

Ég veit að þetta er smámunasemi en þetta skiptir talsverðu máli. Vísindi þ.e. sú aðferð að rannsaka heiminn með ‘vísindalegum aðferðum’ og byggja heimsmyndina á staðreyndum eru það sem skilur okkur frá miðöldum þar sem fólk byggði skilning sinn á umhverfinu á því sem því fannst líklegt og því sem það trúði.

ég veit að þetta er röfl, en stundum þarf maður bara að röfla smá ",