Nokkuð öruggt er að Nvidia hætti framleiðslu á 7800 512MB í febrúar á næsta ári. Það er ekki búið að ganga mjög vel með þetta kort sökum skorts á minni Samsung.

Samt sem áður er gífurlega mikil eftirspurn eftir kortinu…það mætti segja að það sé of vinsælt og Nvidia-menn hafa bara ekki við.

Skemmtileg tímasetning líka ef þetta er satt þ.e. því að ATI munu gefa út R580 kort sín á þeim tíma.