Takk fyrir það. Held að ég skelli mér bara á það.
Aðal vesenið eru skjákort, þau eru svo fjandi dýr.
Svona er þetta án skjákorts, heavy gott og ódýrt:
MÓÐURBORÐ - Gigabyte, sökkull 775, gerð GA-P35-DS4 með 8xSATA2R, 4xDDR2 800, 2xPCI-E 16x, 3xPCI-E 1x, GB-Lan, hljóðkort, FW, Dual Bios +, 10xUSB2
2 MINNI - SuperTalent DDR2 minni, 1 GB, PC6400, DDR2, 800 MHz, 64Mx8 og 240 pinna. CL5
ÖRGJÖRVI - Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz, 1066 MHz brautarhraði, LGA775 socket og 8 MB flýtiminni (innpakkaður)
Samtals: 50.405
Síðan ef skjákortið bætist við er þetta, þá fer þetta upp í 86000 krónur…
SKJÁKORT - Frá XFX, nVidia GeForce 8800GTS, 640 MB, 2xDVI / HDTV / HDCP / DirectX 10, PCI-Express
36.391
Kannski maður skelli sér á eitt gb af minni í viðbót, aðeins 4300 krónur stykkið. Þá er þetta rúmur níutíuþúsundkall.