Ég er með 2 harða diska einn 30GB IBM og einn 20GB Maxtor 32049H3. Ég var að format-a IBM diskinn og notaði hinn sem gagnageymslu. Það gekk alveg og ég setti upp win2k. Allt var komið upp þegar ég ákvað að setja inn service pack 2. Um leið og ég var búinn að setja það upp þá hætti tölvan að sjá 20GB diskinn sem 20GB í staðinn sá hún 7GB disk, alveg tóman. Þetta var auðvitað sjokk þ.a. ég tók út service pakkann en þá sá hún diskinn aftur eins og hann er en getur ekki lesið hann segir að hann sé “corrupt”.

Ef einhver hefur lent í svipuðu eða veit hvernig ég get reddað þessu þá væri ég mjög þakklátur.

Hjaltihs