Sælir snillingar er að spá að fá mér nýja tölvu og var að spá að fá smá álit á þessari:

Turnkassi - Antec P182 Titan-áferð hljóðeinangraður ál-turn með nánast hljóðlausum 550W aflgjafa
Örgjörvi - Intel Core 2 Quad örgjörvi Q6600 2.4GHz 1066MHz 8MB LGA775
Móðurborð - GigaByte P35-DS3L Core 2 Multi FSB1333 A&GbE Vista Logo certified móðurborð
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR2 800MHz OCZ GOLD XTC vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 500GB hljóðlátur SATA2 7200rpm 32MB NCQ harðdiskur í aðskildu hljóðeinangraðu hólfi
DVD skrifari - 20x hraða DVD skrifari, mjög hljóðlátur
Hátalarar - ekkert
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay/HD DVD stuðning
Skjákort - GeForce 9600GT OC 512MB GDDR3 2000MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0, SilentPipe3
Skjár - enginn
Lyklaborð - ekkert
Stýrikerfi - Windows VISTA Home Premium - Hlaðið nýjungum eins og Aero 3D ofl…
Netkort - Gigabit Netkort, 6xUSB2, 6xSATA2
Hljóðlaus - Nánanst hljóðlaus 450W aflgjafi í sérstöku aðskildu hólfi í P182 turninum
Hljóðlát - OCZ Vanquisher örgjörva kæling, 3xKopar hitapípur, 800-2000 RPM 120mm vifta 18db.
Annað - 2ja ára ábyrgð

budgeettið er 150k


-