hæhæ , ég er búinn að reyna að formata fartölvuna mína í langan tíma , búinn að prufa allar gerðir af Windows , enn það kemur bara alltaf að ég þarf að hafa drivera fyrir harðadiskana í tölvunni.
þótt ég Installa þeim virkar þetta ekki :S
hvað get ég gert : <?