Tölvan mín crashar af og til þegar ég er að horfa á myndbönd eða eitthvað þannig lagað á netinu.
Blue Screen birtist og það stendur
STOP 0x0000000A (0X00000034, 0x000000FF, 0x00000001, 0x804E0442)
Beginning dump of physical memory
Physical memory dump complete
Contact your system……

Ég fór svo í Event Log og kíkti hvað hafði gerst:
Event Type: Information
Event Source: Save Dump
Event Category: None
Event ID: 1001
Date: 16.12.2007
Time: 20:30:23
User: N/A
Computer: TOLVA
Description:
The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x10000050 (0xffffffff, 0x00000001, 0x037b8019, 0x00000000). A dump was saved in: C:WINDOWSMinidumpMini121607-02.dmp.

For more information, see Help and Support Center at http://go.microsoft.com/fwlink/events.asp.
Ekki 100% hvort það hafi sama blue screen komið upp áður en ég fór í Event Log og þegar ég skrifaði það niður, því að ég skrifaði upplýsingarnar af blue screeninu ekki á sama tíma.
Vonandi er ég ekki of óljós varðandi þetta.

Þetta er ný tölva
Og annað sem ég var að velta fyrir mér, hvort að driverinn fyrir músina gæti verið að haga sér undarlega, Sjáið –> http://www.unisupport.net/lang/en/tevion_laser_mouse1600.htm
Þarna stendur að það sé vandamál með músina.
Svo líka, var að skoða á netinu með þetta vandamál, að vírusvörn gæti haft áhrif á þetta.
Annars fann ég eiginlega engar fullnægjandi upplýsingar um þetta á google.


Bætt við 16. desember 2007 - 21:46
Já, ég er með Trend Micro Internet Security vírusvörnina