jæjja, var að spá hvort að þið vitið hvað ég get gert, ég fór i My computer > hliðarklikk á iPodinn minn og for í Format.
núna veit ég að það var ekki góð hugmynd enn nuna finnur iTunes ekki ipodinn minn :< hva get ég gert
plz hjálpið mér:D