Ég er með 5 harðadiska í tölvunni minni og þeir eru allir Western Digital IDE diskar, langar í nýjann og helst WD líka fyrst allir hinir eru það og stærsti WD IDE diskurinn sem ég finn er 320gb (vil helst stærri) en það eru auðvitað til miklu stærri þannig en þeir eru allir sata.

Þannig að ég var að spá, er eitthvað sem ég þyrfti að vita ef ég ætla að bæta við sata disk í tölvuna :/ ?

virka þeir allveg vel saman eða þarf ég ekkkert að vera að spá í þessu.

endilega einhver sem veit eitthvað pínu um þetta að svara mér.

Og annað, öll þessi merki, svosem western digital, seagate, hitatchi (eða eitthvað). Er eitthvað af þessu (eða öðrum harðadiska merkjum) drasl sem að þið mælið með að kaupa helst ekki :P ?

allar upplýsingar og hjálp vel þegin.