Mér vantar hjálp með netið hjá mér.. ég er með þráðlaust frá símanum en eftir að ég fékk mér nýja tölvu þá dettur netið oft út og ef að það kemur ekki sjálkrafa inn þegar að ég kveiki á tölvunni þá þarf ég að endurræsa tölvuna til þess að geta farið á netið.. ef að einhver veit eitthvað endilega hjálpa mér!!

Þetta er ekki routerinn og þetta virðist ekki vera móttakarinn í tölvunni minni.. hjálp einhver :(