Ég vissi ekki hvar ég ætti að setja þetta á huga, en ég veit að þið eruð fróðir og vitið allann anskotann :)

Ég man eftir því að hafa heirt fyrir nokkru síðan um að það væri verið að mæla göturnar í landinu og skrá svo hægt væri að nota GPS Staðsetningartæki. Veit einhver hvort að það sé búið að þessu og hvað forritið heitir þá? Eða er til eitthvað annað GPS forrit sem virkar á íslandi?

Er að spá í þessu því mig langar til að skella þessu í lappann útí bíl.