Góðann daginn

Núna er ég búinn að koma raidinu í fínt ástand..ég þurfti að skifta um einn ide kapal og svo stlökkva á “turn off harddisk” (þið vitið..ef diskurinn er idle í einhvern tíma þá fer diskurinn á standby.)

Ég verð nú samt að hafa auto standby á afþví að ég er ekki búinn að redda mér kæli kerfi á helminginn af diskunum..en ég er ekkert alltaf að nota þessa diska og þá finnst mér óþarfi að láta þá ganga allar nætur..ég er að keyra server og þarf kanski bara að nota einn til 3 diska í einu.

Segjum ef ég kveiki aftur á auto standby og… raidið byrjar að haga sér svona eins og það gerði (missa út diska).

Hvað á ég þá að gera???

Þeir sem hafa ekki vit á svari við þessari spurningu eru vinsamlegast beðnir um að láta þetta bara eiga sig!

Kveðja Gunnar.