Það sem ég var kanski aðallega að leita eftir og hefði mátt koma betur fram hjá mér, er hvort ég væri betur settur með að kaupa þetta kort eða venjulegt Ati 9700pro, sem ég gæti þá yfirklukkað sjálfur. Nú mundi ég ekki telja mig mjög færan á því sviði og verðmunurinn úti sem er um 10.000-15.000 skiptir ekki máli. Sérstaklega þar sem ég er búinn að ákveða að kaupa topp kort, en ekki það sem ég fæ mest fyrir peningana. 9900pro kortið kæmi vel til greina ef ég værir viss hvenær það kæmi út en ég ætla ekki að bíða framm á haust. Ég vill fara að skipta út gamla gf2 mx kortinu.