Mig langaði að spyrja þá hér á síðunni sem eiga Ati kort, hvort þeir séu sáttir. Enn er maður að lesa greinar þar sem það virðist enn há þeim hversu lélegan stuðing þau virðast fá. Ég er lengi búinn að ætla fá mér 9700pro en er byrjaður að fá bakþanka.