Ég held að harði diskurinn hafi skemst í gær.
Ég var að reina að fjarlægja linux af öðrum diski sem var með mbr en windowsið var á þessum diski ásamt <b>öllu</b> sem ég er með þar á.

(Smá tilvitnun frá mér á linux-áhugamálinu)
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Ef windows diskurinn er ónýtur þá er ég voðalega sorgmætur yfir því því að öll mín gögn eru þarna inni sem ég á eftir að taka afrit af. Lagasafnið mitt (u.þ.b. 2GB af mp3 og ogg), klámið mitt, vefirnir mínir, allar meistaralegu myndirnar sem ég var búinn að taka, allt sem ég var búinn að gera upp í skóla (ég var með ftp server á my documents því ég treysti ekki skólanum fyrir þessu), alskonar forrit sem ég var að dunda mér við að forrita og mikið fleira.
Er einhver séns á að bjarga þessu án þess að spreða einhverjum tugum þúsunda króna í að skrapa þetta af?</i><br><hr>
“Skrapa þetta af” þýðir semsagt að bjarga gögnunum. :)<br><br><font color=“#808080”><b>|</b></font> grugli <font color=“#808080”><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=“#808080”><b>|</b></font