Úff ég þoli ekki svona glóandi og blikkandi tölvukassa, sérstaklega á lönum þegar nokkrir strákar eru með blikkandi ljós stillt þannig að þegar þeir klikka á hægri músina þá blikkar rauðu ljósin og svo gulu eða eitthvað, þetta er ógeðslegt og ekkert flott.