Thrustmaster Tactical Board Í Nóvemberútgáfu PCGamer var þessi græja hér kynnt.
Þetta er “lyklaborðsafbrigði” sérhannað fyrir leiki. (Hannað til að notast með annarri hendi)
Borðið er USB-tengt (Og má því nota samhliða venjulegu lyklaborði) og meðfylgjandi hugbúnaður bíður upp á profiles fyrir hvern leik. Einnig er com stýring eins og á Gamevoice. Það er fjöldinn allur af vel staðsettum og gagnlegum tökkum eftir schema sérhönnuðu fyrir leiki. PCGamer gefur græjunni 86%.
Ég ætlaði að vita hvort það væri einhver áhugi fyrir því að massapanta þetta til landsins. Stykkið er sett á 40 pund (+flutningakostnaður) en ef þetta er pantað í miklu magni er eflaust hægt að semja um afslátt og flutningakostaðurinn verður töluvert minni.
Skoðið borðið nánar á http://europe.thrustmaster.com/products/dsp_fam.php?fam =44
kv.