tölvan mín hefur látið leiðinlega alveg frá því að ég keypti hana.vandamálið lýsir sér í því að tölvan frýs oft í ræsingu,allt frá því að það kemur engin mynd eða píp og upp í það að bókstaflega allt frýs sona 0-10 mín eftir að ég kemst inn í windows.Það skrýtna er að þetta gerist ekki nærri því alltaf það er eins og það séu svona góðir dagar og slæmir.stundum hefur hún neitað að fara í gang marga daga í röð.þá fer maður með hana í viðgerð og hún er skoðuð,contact spray-uð og allt virðist vera í lagi.það er engin leið til að framkalla vandan.svo loksins þegar þeir hjá tæknival þykjast hafa einhverja hugmynd um hvað er að þá er tölvan náttúrulega úr ábyrgð.og þeir segja að það sé skjákortið án frekari útskýringa. kannast einhver við þetta vandamál eða annað svipað.öll hjálp væri vel þegin.
Takk Fyrir.
“Humility is not thinking less of yourself,