Ætla að kaupa skrímsli Nú eftir vinnu í sumar ætla ég að fá mér dual Intel Xeon tölvu hjá Start sem þeir sérpanta fyrir mig. Ég ætla að koma með gömlu tölvuna mína og nota hana sem bitz box. Tek minni úr henni, skjákort og harða disk. Nú hugsa margir að ekkert úr gömlu velinni muni passa í nýju velina. En það er alrangt þessi dual móðurborð taka hægara minni en P4 móbós. Þannig að Kingston PC 2700 minnið virkar fínt á ASUS PC-DL Deluxe móðurborðið. Ég á allt sem til þarf. Topp ViewSonic skjá, heimabíó og alla aukahluti þannig þessi frekar stóra uppfærsla í kassa verður á u.m.þ.b 180þús og heildar verðmæti velarinnar yrði svona 410 þús. Með tölvunni fæ ég 200gb seagate disk sem fáir vissu að væri með tveimur 100gb plötum og vinnur þannig miklu hraðar en serial ata 150, sem sagt dual harddrive. Það sem mig langaði að spyrja var hvort einhver hérna vissi hve mikið power ég fengi út úr svona tveimur Intel Xeon 3.06 ghz(ekki skrifa ef þið eruð ekki viss). Sölumaður Start hefur verið mjög fínn og sagði að plúsinn við þessa örgjafa væri að þegar einn væri að vinna og það hægðist á honum mindi hinn taka við þannig ekkert hökt væri í gangi.
Nú ætla ég að list allt sem er á tölvunni.

ASUS PC-DL deluxe motherboard
Intel 82875P canterwood chipset
SA/GBE/1394/ATX Motherboard/GB lan.
Tveir Intel Xeon 3.06 ghz örgjafar.
ATi Radeon 9800 XT.
1536 mb PC 2700 minni.
Audigy 2 ZX Platiniun Pro.
19" ViewSonic LCD.
Seagate 200 gb Barracuda
Samsung 160 gb serial ATA 100 diskar.
Creative GIGAWORKS S750 7.1 hljóðkerfi
450w aflgjafi.
Ekki búinn að ákveða kassa vonandi stylish coolermaster kassi(ógeðslega flottir)
Síðan yrði líka gaman að fá vatnskælikerfi svo að kveikja á tölvunni yrði ekki eins og THX heimabíókerfið á henni. Veit sammt ekki hvort maður ætti að standa í því. Held að vifturnar séu öruggari. Ef vatn mindi leka inná tölvuna mindi ég myrða sjálfan mig(not really though).

Vinsamlegast segið mér ef eitthvað atuhugavert er við list ef þið eitthvað vit hafið á því.
Vitið þið hvaða afl maður fær út úr Tveimur Intel Xeon 3.06 ghz?
Og mindi vatnskæli kerfi borga sig?
And BTW hvaða fuss er þetta um tölvuverslanirnar það eru bara sumir heppnir og aðrir óheppnir. That's LIFE.