Sælt sé fólkið.

Hvernig hefur mönnum gengið á heiðagæsinni ??

Á því svæði sem ég var á var frekar lítið af fugli miðað við fyrri ár.
Reyndar eru mjög fáir á þessu svæði þannig að það á ekki að hafa teljandi áhrif.

Ég náði að slíta niður rúmlega fimm tugi af heiðagæs í kveldflugi á tjörn.
Þannig að ég er nokkuð sáttur við minn hlut.

Ég læt eina mynd fylgja með og á hennir er tíkin mín og aflinn.

En þið hinir , veiðitölur, hvert var útlitið á veiðunum ??

Kveðja Wirehair.