ég fer að veiða í laxá á hverju ári og fer alltaf í múlatorfu og stundum líka staðartorfu. Í Staðartorfu missti ég lax í fyrra á Eiríkskletti og hann var ekki lítill. En þetta ár var ég bara á Múlatorfu og var að veiða tók 3fyrri daginn einn var mjög lítill svo ég sleppti honum en seinni daginn veiddi ég ekkert og enginn veiddi neitt nema pabbi minn sem tók einn kl:10 um kvöld.
Ég veiddi fyrsta fiskinn minn þar en hann var 0.5 pund lítill en ég veiddi marga þannig þá og fyrsti veiðitúrinn minn var þar líka(þegar ég var í mallanum á mömmu).