Málið er að ég er að hanna síðu fyrir þáttaseríu sem félagi minn leikstýrði.

Ég er að nota núna blip.tv sem er snilld þar sem maður getur uploadað háskerpu .mov myndböndum og gert sjálfan video playerinn að sýnu, sett brand name plús link á playerinn. Voða flott en svo þegar maður share-ar videoinu á facbook þá kemur myndbandið inn bara eins og hjá youtube en linkurinn vísar á blip.tv

Það er alls ekki nógu gott, tengillinn þarf að vísa á síðuna okkar en þeir hjá blip.tv segja að það er ekki hægt að laga þetta.

Þá spyr ég hvort þið vitið um eitthvað svipað og blip.tv þar sem maður getur líka hýst .mov file?