Ok ég er kannski ekki mesta brain í heimi þegar kemur að html og kannski er þetta of erfitt fyrir mann með svona litla kunnáttu en here goes: ég er núna eitthvað að leika mér með shoutcast, (www.shoutcast.com) og streama mp3 fyrir veröldina. ég hef séð að aðrar síður geta sýnt hvaða lag er í gangi í streaminum þeirra og sýnt hvaða lög voru á undan. Hvernig gerir maður svoleiðis? Er þetta java, php, asp eða eitthvað allt annað? please hjálpið mér ég finn ekki tutorial neinsstaðar og ég er líka mjög óþolinmæður einstaklingur :)
takk