Ég er búinn að breyta útlitinu á svavarl.com í 3ja sinn. Hér er fyrsta greinin mín til að þið vitið hvað hefur breyst.

Jahúúú, nýja útlitið er komið í gagnið. Ég er búinn að vinna í þessu í langan tíma við að villuprófa, útlitsprófa og svoleiðis. Ég hannaði þetta útlit til að vera aðgengilegra en hitt en um leið fallegra. Það er búið að bæta eftirfarandi á þetta útlit sem var ekki áður:
Teljari - Hann nýtir sér kökur(cookies) í vafraranum þannig að minni líkur eru á því að tölurnar verði falsaðar.
Gestabók - Ég fann eina góða gestabók sem ég hef að hluta til aðlagað vefnum.
Microsoft Security Bulletin - Það var öllum sama um þetta á huga en verður hérna þar sem svæðið á meiri von.
Helstu greinar er nefndar á efnisyfirlitinu.
Það er hægt að fá staðreyndir um nokkrar valdar irkrásir og uppfærist það sjálfkrafa á 30 mínútna fresti.
Aðgangur að fréttasafninu var settur í efnisyfirlitið.
Admin listinn á huga er núna aðlagaður að aðalsíðunni fyrir betri aðgang.
PCGamer screenshots eru líka komin en ég var að vinna í því á seinustu stundu.


Hvernig finnst ykkur þetta útlit?<br><br>—-$<a href="http://frami.svavarl.com“ target=”frami.svavarl.com“>Frami</a>$<a href=”http://fragman.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
”The user is not designed for the page, the page is designed for the user“
-<a href=”http://fragman.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001