Mér vantar endilega einhvern PHP-ara til að kíkja á þennan kóða með login screeni sem er að böggast í mér… =/ alla vegana lýtur þetta svona út…
Fyrst er þetta þannig að ég er með skrá sem heitir login.html sem lýtur svona út
<form action="login.php" method="post"> Username: <input type="text" name="username" size="20"><br> Password: <input type="password" name="password" size="20"><br> <input type="submit" value="Log In"> </form>
Eins og sést á kóðanum þá fer hún með action yfir á login.php sem hljóðar svona
// connect to the mysql server
$link = mysql_connect($server, $db_user, $db_pass)
or die ("Could not connect to mysql because ".mysql_error());
// select the database
mysql_select_db($database)
or die ("Could not select database because ".mysql_error());
$match = "select id from $table where username = '".$_POST['username']."'
and password = '".$_POST['password']."';";
$qry = mysql_query($match)
or die ("Could not match data because ".mysql_error());
$num_rows = mysql_num_rows($qry);
if ($num_rows <= 0) {
echo "Sorry, there is no username $username with the specified password.<br>";
echo "<a href=login.html>Try again</a>";
exit;
} else {
setcookie("loggedin", "TRUE", time()+(3600 * 24));
setcookie("mysite_username", "$username");
echo "You are now logged in!<br>";
echo "Continue to the <a href=members.php>members</a> section.<br>";
}
ob_end_flush();Eftir þetta setcookie hérna er ég með eina síðu eftir(eins og sést á kóðanum) sem hljóðar svona
<?php
if (!isset($_COOKIE['loggedin'])) die("You are not logged in!");
$mysite_username = $HTTP_COOKIE_VARS["mysite_username"];
echo "you are logged in as $mysite_username.<p>";
?>Endilega segið mér ef eitthvað er athugavert við þetta sem ég þyrfti að breyta/skoða.