ég er að spá í að fara að reyna að læra að nota mysql. ég er búinn að skoða gegnum nokkur tutorials en ég var að fatta það fyrir stuttu að ég hef ekki hugmynd um hvað username og passwordið er ´mysql hjá mér. ég hef ekki hugmynd um hvernig ég get fundið það eða hvernig ég get breytt því… að vísu fann ég eitthverja hjálp um að breyta passwordinu um daginn en ég veit enþá ekki hvað usernameið er… megið endilega hjálpa mér ef þið getið það

(p.s. er að nota windows)