Ég hef notað forrit frá Adobe sem heitir Streamline. Það gerir notandanum kleift m.a nota batch processing, þannig hægt er að keyra allar myndirnar sínar í gegnum forritið þegar búið er stilla það.
Hér er slóðin:
http://www.adobe.com/products/streamline/main.htmlAnnars er einnig hægt að nota Trace Bitmap skipunina í Flash til þess að gera saman hlutinn. Að vísu geturu bara breytt einum ramma í einu. Ath! Með því að breyta bitmap yfir í vector er hægt að fá jafnvel stærri vector mynd heldur en upprunaleg bitmap myndin var, þ.e.a.s ef þetta er mynd með mikið af smáatriðum og ætluninn er að fá mjög sambærilega mynd.
kveðja smartguy<BR